Flug að Fagradalsfjalli

If you only do one thing in Iceland-Do this

23ehf

Við hjá Þyrluþjónustunni Helo bjóðum uppá útsýnisferðir yfir gosið við Fagradalsfjall.

Verð á sæti er 55.000 og ferðin er um 45 til 50 mínútur.

Eins og staðan er núna þá erum við fullbókuð næstu daga en við erum að taka við nöfnum á biðlista.

Best er að senda okkur tölvupóst á info@helo.is og taka fram nafn, símanúmer og fjölda sem þið viljið bóka.


Route:ReykjavíkFagradalsfjallReykjavík


Related tours

Check out our other tours