Þyrluhopp frá flugvellinum við Sandskeið

Einstakt tækifæri til að prufa að fljúga í þyrlu

23ehf

Gjafakortin er hægt að versla í vefverslun okkar.

Gjafabréf fyrir einn  þyrluferð frá flugvellinum á Sandskeiði, einstakt útsýni yfir stórfenglega náttúru þar í kring.

Flogið verður á völdum helgum vor og sumar árið 2021, allar nánari upplýsingar um ferðirnar er að finna á heimasíðu Helo, www.helo.is og á facebook síðu Helo, www.facebook.com/heloiceland

Ferðatími: 15 mínútur

Ferðadagar:

10. april frá kl. 11:00
1. mai frá kl. 11:00
5. júní frá kl. 10:00
3. júlí frá kl. 10:00
31. júlí frá kl. 10:00
Athugið, gjafakortið er einnig hægt að nota sem 15.000 króna greiðslu í aðrar ferðir með Þyrluþjónustunni Helo.

Hægt er að greiða með ferðagjöfinni, þá er best að vera í beinu sambandi við okkur í gegnum netfangið info@helo.is eða hringja í síma 561 6100.


Route:Flugvöllurinn við Sandskeið


Related tours

Check out our other tours